*Forpöntun* ATHLEISURE WARM UP (5 litir)
ATH FORPÖNTUN - Varan er ekki til á lager en hægt er að panta vöruna og fá hana afhenta með næstu sendingu. Sjá á forsíðu hvenær næsta pöntun er á dagskrá.
Athleisure Warm-Up Long Sleeve peysa. Er úr sama mjúka efni og vinsælu Rest Day buxurnar okkar. Peysan er opin í bakið og með þumal-göt á ermum. Geggjað að vera í uppáhalds Born Primitive íþróttatoppnum þínum innan undir.
Meira um vöruna:
- Opið bak
- 88% Polyester, 12% Spandex
- Efnið teygist í fjórar áttir
- Göt fyrir þumla á ermum
- Þvo á köldu prógrami með sömu litum. Ekki setja í þurrkara
Hér getur þú fundið sömu flík í öðrum lit sem við eigum til á lager hjá okkur.