*Forpöntun* Eccentric Short (4 litir)
Tie Dye efni er þemað í þessum stuttbuxum.
Háar í mittið og breiður strengur. Vasar á lærum beggja megin, enginn saumur í klofinu og skálmsíddin er um 13 cm.
ATH - Mynstrið á efninu er einstakt á hverju eintaki.
75% Nylon, 25% Spandex.
Mælt er með að þvo buxurnar í þvottavél á köldu prógrami með svipuðum litum og hengja til þerris (ekki setja í þurrkara).
Varan er ekki til á lager hjá okkur í verslun en það er í boði að forpanta hana og fá með næstu sendingu. Upplýsingar um næstu sendingu er hægt að finna á forsíðunni ❤️