News

Netgíró

Posted by Pro-Active Netverslun on

Netgíró

Nú er hægt að velja Netgíró sem greiðslumáta í netversluninni okkar. Netgíró notendur geta verslað á netinu án þess að vera með kortið við hendina.  Sumir þeirra borga strax, aðrir nýta sér 14 daga greiðslufrest, eða borga einn reikning um mánaðarmót – svo er líka ekkert mál að dreifa greiðslunum eða taka lán, bara eins og hentar hverjum og einum. Hægt er að kynna sér Netgíró betur hér

Read more →