Um Pro-Active.is

Pro-Active er ört vaxandi netverslun sem stefnir á að bjóða upp á allt sem þú þarft fyrir aktífan lífsstíl. 

Hvort sem það eru göngur - hlaup - hjól - líkamsrækt - umhirða húðar eða fæðubótarefni .. við ætlum að bjóða upp á allar nauðsynlegar vörur fyrir ykkur, allt á einum stað. 

Þar sem við erum ný á nálinni vonum við að þið getið sýnt okkur þolinmæði við að þróa og efla vöruframboðið okkar.

Okkur langar til að bjóða upp á eins persónulega þjónustu og við getum, sem er auðvitað takmörkunum háð þar sem þetta er einungis netverslun.

Ef þið hafið einhverjar ábendingar um hvað má betur fara hjá okkur eða hrósa okkur fyrir vel unnin störf þá erum við alltaf til staðar á proactiveverslun@gmail.com, facebooksíðu Pro-Active.is og á instagram.

Kær kveðja, 

Andrea - eigandi og stofnandi Pro-Active.is

Pro-Active ehf
Kennitala: 471118-0790

Netfang: proactiveverslun@gmail.com