Sendingarmáti

Það skiptir okkur hjá Pro-Active máli að afhendingartími pantana sé stuttur og kappkostum því við að bjóða upp á sendingarmáta sem hjálpar okkur að koma vörunni til viðskiptavinarins sem allra fyrst.

Við bjóðum upp á eftirfarandi sendingarmáta

Dropp

Dropp bíður upp á sendingar á ýmsa afhendingarstaði, sjá hér

 

Verð hverju sinni eru samkvæmt verðlista Dropp.

Pósturinn

Hjá póstinum er hægt að velja um marga mismunandi sendingarmáta

Verð hverju sinni eru samkvæmt verðlista Póstsins