Sendingarmáti

Það skiptir okkur hjá Pro-Active máli að afhendingartími pantana sé stuttur og kappkostum því við að bjóða upp á sendingarmáta sem hjálpar okkur að koma vörunni til viðskiptavinarins sem allra fyrst.

Við bjóðum upp á eftirfarandi sendingarmáta

Dropp

Dropp bíður upp á sendingar á ýmsa afhendingarstaði, sjá hér

Dropp á N1 á höfuðborgarsvæðinu - 590kr

Dropp á N1 á landsbyggðinni - 590kr

Dropp á afhendingarstaði Flytjanda - 1.350kr

Dropp heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1.350kr

Pantanir fara í póst samdægurs eða daginn eftir

Pósturinn

Hjá póstinum er hægt að velja um

 

Pakki heim - verð skv. verðskrá Póstsins

Pakki á pósthús - verð skv. verðskrá Póstsins

Pakki í póstbox - verð skv. verðskrá Póstsins (ekki eru póstbox í öllum bæjarfélögum og því mikilvægt að vera viss um að það sé póstbox innan þíns bæjarfélags ef þessi sendingarmáti er valinn)

Pantanir fara í póst samdægurs eða daginn eftir