Brand Calligraphy Elevate Crop (2 litir)
The Elevate Crop er tekinn saman í bakið og er því tilvalinn yfir flottan íþróttatopp. Born Primitive stafir að framan.
Fleiri staðreyndir:
- Saumaður saman á hliðum
- Laust snið
- Cropped snið
- Tekinn saman í bakið
- Enginn saumur í handakrika
- 52% hringofinn bómull, 48% polyester
- Þvo á köldu prógrami með samskonar litum. Henga til þerris.
- Prentaðir í Virginia Beach, VA
Er þín stærð uppseld?
Þú getur forpantað hana hér og fengið afhenda með næstu sendingu. Einnig getur þú fundið þessa flík í fleiri litum hér.