Skip to product information

Brand Muscle Tee - Tan
4.100 kr
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Pickup currently not available
Reliable shipping
Flexible returns
Details
Brand Muscle Tee – Klassísk og þægileg
Brand Muscle Tee er úr mjúku og þægilegu efni sem hentar fyrir hvaða tilefni sem er. Vintage útlit og hlýlegt yfirbragð bolsins gerir það að verkum að þú nýtur þín vel í honum, hvort sem þú ert að æfa, slaka á eða í daglegu amstri.
Helstu eiginleikar:
-
60% vönduð bómull, 40% pólýester – endingargott og mjúkt efni
-
Bómullin framleidd í Bandaríkjunum
-
Efnið er með fallegri áferð og vintage útliti.
-
Ermar sem ná örlítið yfir axlir, fyrir þægilega og stílhreint snið (capped sleeves)
-
Laust snið fyrir aukin þægindi og stíl
🧺 Umhirða:
Þvoið í köldu og hengið til þerris til að viðhalda mjúkri áferð og lögun efnisins.