Back Scrubber

  • 2.500 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


SHOWER THE WORLD WITH LOVE™

Daily Back Scrubber er hið fullkomna tæki til að ná til svæða á bakinu sem þú annars nærð ekki til ásamt því að nudda og hjálpa þér að djúphreinsa húðina.

Hvernig á að nota vöruna:

Notist á blautan líkama. Bleyttu svampinn og bættu uppáhalds hreinsivörunni þinni á hann. Djúphreinsaðu og þrífðu líkamann með því að halda í sitthvort handfangið og skrúbba til hliðanna bakið, fætur og aðra staði sem erfitt er að ná til. Skolaðu bakskrúbbinn og kreistu allt vatn ú honum áður en þú kemur honum fyrir í pokanum. Hægt er að hengja pokann upp með sogskál sem fylgir með, einnig eru got á botninum sem leyfa öllum vökva að leka úr fram að næstu notkun.

Umhirða:
Skiptu um vöruna þegar stafirnir á merkimiðanum hafa eyðst upp. Yfirleitt eftir 90 daga notkun.

- Fullkomin vara til að ná til og skrúbba staði sem annars er erfitt að ná til með höndunum. Einnig góð vara fyrir þá sem eru með einhversskonar líkamlega hömlun.
- Merkimiði á svampinum sem segir þér hvenær það er kominn tími til að skipta vörunni út.
- Prófað af klínískum, ofnæmis- og húðsjúkdómafræðingum.
Ekki prófað á dýrum og vegan
- Hagnýtar umbúðir (sogskál fylgir)

 

Cruelty free product by Daily concepts 

- Ekki er hægt að skila/skipta vörum af lagersölu.