Skip to product information
1 of 11

Daily Concepts

Daily Body Scrubber

Daily Body Scrubber

Regular price 1.500 ISK
Regular price Sale price 1.500 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Daily body scrubber er ein af fyrstu vörunum sem Daily Concepts framleiddi og er því hluti af kjarna vörumerkisins. 

Þú einfaldlega setur uppáhalds líkamssápuna þína í svampinn og skrúbbar húðina með mildum og þéttum svampinum.

Framleitt úr náttúrulegum og lífrænum bómullargrunni með endurvinnanlegum nælon lykkjum til að fullkomna hreinsun og skrúbbun. 

Hvernig á að nota vöruna:
Bleyttu líkamann og svampinn. Settu uppáhalds hreinsinn þinn eða líkamssápuna í svampinn. Skrúbbaðu og þrífðu líkaman með hringlaga hreyfingum með áherslu á allan líkamann. Skolaðu svampinn vel og kreistu allt vatn úr honum áður en þú setur hann í fjölnota pakkninguna sem er fullkomnuð með sogskál svo þú getir hengt hana á vegginn í sturtunni. Einnig eru göt á botninum á pakkningunni svo allt vatn leki úr og svampurinn þorni án vandræða.

Umhirða:
Skiptu um svamp þegar stafirnir á merkimiðanum hafa eyðst upp. Yfirleitt eftir 90 daga notkun.

- Merkimiði á svampinum sem segir þér hvenær það er kominn tími til að skipta svapinum út.
- Náttúrulegur og lífrænn bómullargrunnur með nælon lykkjum sem hjálpa til við hreinsun dauðra húfruma.
- Umhverfisvænt svampefni úr soja (inní svampinum) sem skapar góða froðu. 
- Prófað af klínískum, ofnæmis- og húðsjúkdómafræðingum.
Ekki prófað á dýrum og vegan
- Hagnýtar umbúðir (sogskál fylgir)

View full details