Skip to product information
1 of 4

Sidekick

Echo Muscle Scraper

Echo Muscle Scraper

Regular price 20.400 ISK
Regular price Sale price 20.400 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

AXLIR | HÁLS | HANDLEGGIR

Þessi pakki inniheldur:

Echo Muscle Scraper
Ryðfrítt stál

Revive Emollient Spray
100% náttúruleg innihaldsefni-notist á húð fyrir sköfun

Hlífðarbox
Skafan er fjárfesting, mikilvægt að passa vel uppá hana

Mikilvægasti hluti vöðvasköfunnar er meðferðarkanturinn - án hans ertu bara að nudda einhverju yfir yfirborð húðarinnar. Þess vegna eru allar Sidekick vöðvasköfurnar með fágaðan, tvílaga meðferðarkant sem er nógu skarpur til að vinna í gegnum mjúkvefinn þinn, en ekki of skarpur til að skilja eftir varanlegan skaða.

Ryðfrítt læknastál
Echo vöðvaskafan er smíðuð úr hágæða 316 ryðfríu stáli og er gegnheil, tæringarþolin, auðvelt að þrífa og einstaklega endingargóð.

Áferðargrip með einkaleyfi
Echo vöðvaskafan er með áferðargripi (sem Sidekick er með einkaleyfi á) sem dregur úr þreytu í höndum og hámarkar stjórn. Þessi nýstárlega form gerir að verkum að þessi vöðvaskafa er líklega þægilegasta vöðvaskafa sem þú hefur prófað.

 

View full details