Female Unmatched Joggers (2 litir)

  • 12.990 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Fullkomnar kósýbuxur fyrir haustið. Parað með "Unmatched Cropped Crew Sweatshirt"  eða "Cowl At The Full Moon Sweatshirt" er þetta hinn fullkomni kósýgalli.

Fáránlega mjúkt efni og hlýtt. Tilvalið til að henda sér í yfir æfingafötin eða einfaldlega til að liggja uppí sófa á köldum degi og slaka á.

Tveir vasar að framan og band um mittið .. og efnið - hands down mýksta og þægilegasta jogger efni sem þú munt prófa. 

Stærðirnar eru rúmar í þessu efni þar sem efnið teygist vel svo það fer eftir hvernig fitti þú ert að leitast eftir. Fyrir laust kósý fit þá tekur þú sömu stærð og þú ert vön að taka í leggings buxunum en ef þú vilt þrengra fitt þá er tilvalið að taka stærðina fyrir neðan. 


Nánari upplýsingar:

  • 95% bómull, 5% spandex
  • Vasar að framan 
  • Teygja um ökkla 
  • Teygja í mitt og band 
  • Þvo á köldu prógrami með svipuðum litum. Hengja til þerris. Ekki mælt með að setja þessar buxur í þurrkarann. 

Er þín stærð uppseld? 

Þú getur forpantað hana hér og fengið afhenda með næstu sendingu. Einnig getur þú fundið þessa flík í fleiri litum hér.