Infrared Compression Sokkar

  • 5.700 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Allir verða þreyttir eftir mikið æfingaálag. Þessir nýju sokkar frá Zensah, "Heat Recovery Socks" sameina hitun og þrýsting til að hjálpa vöðvunum að halda áfram að hreyfa sig mjúklega. Ólíkt kaldri meðferð sem dregur æðarnar saman þá lætur hitinn þær opnast betur svo næringarefni til vöðvanna og annarra hluta líkamans komast hraðar til skila.

Sérstaðan eru virkir bio-kristallar í efninu sem draga í sig hitann frá líkamanum og endurkastar honum aftur til baka í formi innrauðra geisla (Far Infrared Rays (FIR)). Þetta veldur djúpri og mjúkri hitun á vöðvanum sem eykur súrefnisupptöku, eykur blóðflæði, hraðar endurheimt frumna, minnkar mjólkursýrusöfnun, minnkar vöðvaþreytu og álagsverki.

Þessir comoression sokkar auka orkustig og þol vöðvanna og styrkir þá til betri frammistöðu í hvaða íþrótt sem er svo þú komist aðeins lengra .. 

Með því að nota heat recovery sokka eftir erfiðar æfingar minnkar þú þreytu í vöðvum og þú kemst fyrr af stað aftur.

Segðu bless við verki og bólgur með þessum innrauðu Energy Pain Relief sokkum.