Skip to product information
Pina Tank - Viola

Pina Tank - Viola

8.600 kr
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Reliable shipping

Flexible returns

Details

Toppurinn sem sameinar frammistöðu og stíl!

Gerður úr einstaklega mjúku moveLUX+ efni. Léttur, með fullkominni teygju og endingu sem fylgir þér í hverri hreyfingu. Með innbyggðum brjóstahaldara fyrir stuðning og opnum bakdetail-um sem gerir toppinn einstakan.

Pina Tank er þægilegur, smart og fullkominn fyrir daglegt líf eða æfingar.

EIGINLEIKAR

  • 75% pólýester, 25% spandex
  • Innbyggður brjóstahaldari fyrir fullan stuðning
  • Teygjanlegt efni sem hreyfist með þér
  •  Einstakt snið

 

    You might also like...