Shampoo Bar
Shampoo Bar
Hárið þitt mun elska þetta sjampó stykki frá Daily Concepts.
Með því að nota þetta sjampóstykki kemur þú í veg fyrir plastmengun í sjó og við strandlengjur því það inniheldur ekkert plast og framleitt úr plöntum.
Einföld lausn fyrir fallegt og hreint hár.
Þú einfaldlega skolar á þér hárið, bleytir sjampóstykkið og dregur það nokkrum sinnum yfir hárið, frá rót og niður. Leggur stykkið frá þér og skrúbbar sápunni í hárið.
Inniheldur:
Avocado oil: sem er rík af EFA olíum sem mýkja árið og gefa því náttúrulegan glans. Hjálpar hárinu að sveigjast en ekki brotna.
Nopal Cactus: Ofur nærandi og verndar hárið fyrir hörðustu efnum.
Aloe: Rakagefandi og kemur jafnvægi á hársvörðinn. Hefur róandi áhrif fyrir hár og hársvörð.
Eins og allar aðrar vörur frá Daily Concepts er sjampóið Cruelty free, Vegan, ofnæmisprófað og umhverfisvænt.
Innihaldsefni: Avocado oil, Nopal cactus, Aloe
Stærð: 92g (2,1 in x 1,3 in +/- 3%)