The Double Cross Sports Bra - (3 litir)

  • 8.990 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Double Cross æfingatoppurinn er með lengra efni fyrir neðan brjóstsvæðið og kemur í kross í bakið. Efnið er úr nylon/lycra blöndu svo hann er mjög mjúkur og sveigjanlegur á meðan hann heldur vel við. Með toppunum fylgja púðar sem er hægt að setja í hann til að auka stuðning. 

Má nota þennan sem bikinítopp líka.

  • 87% Nylon, 13% Lycra
  • Má fara í þvottavél, kalt prógram með fatnaði í sömu litum. Hengja skal toppinn upp til þerris.
  • Púðar sem er hægt að setja í toppinn fylgja með (mælt er með því að fjarlægja þá fyrir þvott)

Stærðartöflu finnur þú hér

Er þín stærð uppseld? 

Þú getur forpantað hana hér og fengið afhenda með næstu sendingu. Einnig getur þú fundið þessa flík í fleiri litum hér.