The Double Cross Sports Bra
Double Cross æfingatoppurinn er með lengra efni fyrir neðan brjóstsvæðið og kemur í kross í bakið. Efnið er úr nylon/lycra blöndu svo hann er mjög mjúkur og sveigjanlegur á meðan hann heldur vel við. Með toppunum fylgja púðar sem er hægt að setja í hann til að auka stuðning.
Má nota þennan sem bikinítopp líka.
- 87% Nylon, 13% Lycra
- Má fara í þvottavél, kalt prógram með fatnaði í sömu litum. Hengja skal toppinn upp til þerris.
- Púðar sem er hægt að setja í toppinn fylgja með (mælt er með því að fjarlægja þá fyrir þvott)