Your Baby's Konjac Sponge - Lavender
Your Baby's Konjac Sponge - Lavender
Konjac er japanskur "gel-kenndur" matur búinn til úr "Konnyaku potato" sem líkist kartöflum.
Konjac hefur verið hluti af húðumhirðu japana til margra ár vegna eiginleika þess.
Konjac svampur dregur vel í sig bæði vatn og olíur og hentar því vel fyrir daglegar sturtuferðir. Svampurinn hefur einnig einstaka eiginleika við að fjarlæga óhreinindi og jafna pH gildi húðarinnar.
Þessi konjac svampur inniheldur engin óæskileg aukaefni eða eiturefni, einungis lavender sem getur hjálpað til við slökun og svefn
100% náttúruleg konjac rót
100% öruggur fyrir umhirðu barna
Hvernig á að nota svampinn
Skolið svampinn með volgu vatni fyrir hverja notkun
Bætið við líkamssápu eða notið svampinn einan og sér og skrúbbið húðina með hringlaga hreyfingum.
Eftir hverja notkun skal skola hann vel og kreista eins mikinn vökva úr honum og hægt er og hengja til þerris þar sem andar vel um hann.
Mælt er með því að endurnýja svampinn á 90 daga fresti
Með svampinum fylgir poki og sogskál til að auðvelda geymslu
Eins og allar aðrar vörur frá Daily Concepts er svampurinn Cruelty free, Vegan, ofnæmisprófaður og umhverfisvænn.
Innihaldsefni: 98% Konjac root, 2% Lavender
Stærð: 4.25x3.25x1,25 in +/- 5%