Skip to product information
1 of 5

Daily Concepts

Your Hair Wrap Towel

Your Hair Wrap Towel

Regular price 1.295 ISK
Regular price 2.590 ISK Sale price 1.295 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Fullkomin fylgihlutur fyrir sturtuferðirnar, baðferðir, ræktina eða jafnvel á meðan þú setur á þig maska eða make-up.

Hjálpar til við að minnka úfna enda og viðhalda heilbrigðu hári með því að minnka tímann sem fer í blástur og aðra hitameðferðir sem á endanum kemur í veg fyrir klofna enda og aðrar skemmdir í hárinu. 

Virkar vel fyrir stutt og sítt hár, slétt eða krullað .. ef þú ert með hár þá virkar þetta fyrir þig. 

Ein stærð fyrir alla.

Það má skella handklæðinu í vélina á kalt eða volgt prógram og hengja síðan til þerris. 

Eins og allar aðrar vörur frá Daily Concepts er þessi vara Cruelty free, vegan og án ofnæmisvaldandi efna. 

Innihaldsefni: Polyester, Polyamide
View full details