Skip to product information
Break The Limits Sports Bra

Break The Limits Sports Bra

8.700 kr
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Reliable shipping

Flexible returns

Details

Break the Limit Sports Bra – Þú ert með þetta allt!
Þessi íþróttatoppur hentar fyrir þær æfingar þar sem þú þarft bæði stuðning og óhefta hreyfigetu. Með halter-hálsi sem gefur góðan stuðning og opnu baki fyrir fullkomna hreyfigetu, færðu bæði öryggi og stíl í einni flík. Úr mjúku og ribbuðu powerKNIT™ efni sem andar vel, teygist og heldur þér öruggri í hverju skrefi.

Helstu eiginleikar:

  • 75% nælon, 25% spandex – endingargott og teygjanlegt efni

  • Mjúkt efni sem andar vel og heldur þér þurrri

  • Aukinn teygjanleiki fyrir fulla hreyfigetu

  • Halter-háls sem veitir góðan stuðning og nær vel uppí háls

  • Opin bakhönnun fyrir þægindi og stíl

  • Lausir púðar sem er hægt að fjarlægja

🧺 Umhirða:
Þvoið í köldu með svipuðum litum og hengið til þerris til að varðveita endingu efnisins.

You might also like...