Jade Gua Sha

  • 3.500 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Gua Sha er forn andlitsvara sem hefur verið partur af andlitsumönnun í margar aldir. 

Gua Sha er notað eftir að þú hefur borið raka á húðina og hjálpar til við að auka eiginleika vörunnar. 

Gua Sha hjálpar til við að endurnýja húðina með því að hreinsa sogæðakerfið og auka blóðflæði til húðarinnar sem bæði er mikilvægt til að skarta geislandi, heilbrigðri og lifandi húð. 

Settu uppáhalds olíuna, serumið eða kremið þitt á andlitið, háls og bringu. Dragðu Gua Sha í löngum strokum yfir kinnar, enni, höku og nef. Notið breiðari endann sem líkist tönn til að strúkja kjálkalínuna, frá höku og aftur. Nota má báða enda á hálsinn til að virkja sogæðakerfið. 

Eftir notkun skal skola og þurrka tólið og geyma til næstu notkunar.

Liturinn á vörunni getur verið í mismunandi tónum því Jade er nátturulegur steinn. 

  

Cruelty free product by Daily concepts